Agamál

Úrskurður í máli Aftureldingar gegn Selfossi

Aftureldingu úrskurðaður 0-3 sigur

Á fundi sínum, 5. september síðastliðinn, tók aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir mál nr. 5/2017, Afturelding gegn Selfossi, vegna leiks liðanna í 3. flokki karla þann 16. ágúst 2017. Kærandi taldi kærða hafa teflt fram ólöglega skipuðu liði.

Í úrskurðarorði segir: „Úrslitum í leik Selfoss/Hamar/Ægir gegn Aftureldingu í leik liðanna sem fram fór á Selfossi 16. ágúst 2017 í Íslandsmóti 3. flokks karla B liða, er breytt og Aftureldingu úrskurðaður 0-3 sigur í leiknum“

Úrskurður


Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög