Agamál

Úrskurður í máli Stjörnunnar gegn Breiðablik

Kröfum kæranda hafnað

Á fundi sínum, 12. september síðastliðinn, tók aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir mál nr. 7/2017, Stjarnan gegn Breiðablik, vegna leiks liðanna í úrslitakeppni Íslandsmóts í 4. flokki kvenna þann 6. september 2017. Kærandi taldi kærða hafa teflt fram ólöglega skipuðu liði.

Í úrskurðarorði segir: „Kröfum kæranda er hafnað. Úrslit í leik Breiðabliks1 gegn Stjörnunni í leik liðanna sem fram fór á Kópavogsvelli 6. september 2017 í Íslandsmóti 4. flokks kvenna, a-liða, standa óbreytt...“ 

Úrskurðurinn


Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög