Agamál

Dómur áfrýjunardómstóls KSÍ í máli Stjörnunnar gegn Breiðablik

Úrskurður aga- og úrskurðarnefndar staðfestur

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar í kærumáli nr. 7/2017, Stjarnan gegn Breiðablik, en Stjarnan hafði áfrýjað úrskurði nefndarinnar um að úrslit í leik Breiðablik 1 gegn Stjörnunni í Íslandsmóti  4. flokks kvenna a-liða skyldu standa óbreytt.

Dómur áfrýjunardómstólsins


Agamál


Aðildarfélög
Aðildarfélög