Dómaramál
Nicola Rizzoli

Dómararnir 18 á EM 2016

Nöfn aðstoðardómara og aukaaðstoðardómara veða birt í febrúar

15.12.2015

UEFA hefur opinberað nöfn þeirra 18 dómara sem koma til með að dæma leikina á EM karlalandsliða í Frakklandi 2016, alls 51 leik.  Nöfn aðstoðardómara og aukaaðstoðardómara verða birt í febrúar.

Dómararnir 18:

Martin Atkinson (England)
Felix Brych (Þýskaland)
Cüneyt Cakir (Tyrkland)
Mark Clattenburg (England)
William Collum (Skotland)
Jonas Eriksson (Svíþjóð)
Ovidiu Hategan (Rúmenía)
Sergey Karasev (Rússland)
Viktor Kassai (Ungverjaland)
Pavel Královec (Tékkland)
Björn Kuipers (Holland)
Szymon Marciniak (Pólland)
Milorad Mažić (Serbía)
Svein Moen (Noregur)
Nicola Rizzoli (Ítalía)
Damir Skomina (Slóvenía)
Clément Turpin (Frakkland)
Carlos Velasco Carballo (Spánn)

Frétt uefa.com
Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög