Dómaramál
UEFA EM U19 karla

Þorvaldur og Jóhann Gunnar dæma í Portúgal

Dæma í milliriðli EM hjá U19 karla

22.3.2017

Dómararnir Þorvaldur Árnason og Jóhann Gunnar Guðmundsson eru nú staddir í Portúgal þar sem þeir verða við störf í milliriðli EM hjá U19 karla.  Auk heimamanna leika þar Króatía, Pólland og Tyrkland og þar er einmitt hjá tveimur síðastöldu þjóðunum sem þeir félagar dæma sinn fyrsta leik á morgun.

Efsta þjóðin í riðlinum tryggir sér sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í Georgíu í sumar.Jóhann Gunnar Guðmundsson
Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög