Dómaramál

Dómarar frá Wales að störfum á leik ÍA - KR

Þriðjudaginn 8. ágúst

7.8.2017

Nick Pratt frá Wales dæmir leik ÍA og KR í Pepsi-deild karla þriðjudaginn 8. ágúst. Annar af aðstoðardómurunum kemur einnig frá Wales og heitir Ashley Davis. 

Er þetta liður í verkefni knattspyrnusambanda Íslands og Wales um dómaraskipti.
Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög