Dómaramál

Sigurður Óli Þorleifsson dæmir í Færeyjum

29.9.2017

Sigurður Óli Þorleifsson mun dæma 2 leiki í Færeyjum um helgina. Annarsvegar leik í næstefstu deild á milli AB og ÍF II og hinsvegar leik íefstu deild á milli HB og EB/Streymur. 

Þessir leikir eru liður í dómaraskiptum milli Færeyja og Íslands. Í sumar kom Ransin N. Djurhus og dæmdi leik Fylkis og Hauka í Inkasso-deildinni og leik ÍBV og Breiðabliks í Pepsí-deild karla.
Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög