Dómaramál

Bríet Bragadóttir og Gunnar Jarl Jónsson dómarar ársins 2017

1.10.2017

Bríet Bragadóttir og Gunnar Jarl Jónsson eru dómarar ársins 2017 í Pepsi deildum karla og kvenna, en það voru leikmenn deildanna sem kusu.

Bríet varð á þessu tímabili fyrsta konan til að dæma bikarúrslitaleik á Íslandi þegar hún dæmdi leik ÍBV og Stjörnunnar. 

Gunnar Jarl átti mjög gott tímabil, en hann hefur ákveðið að leggja flautuna á hilluna eftir tímabilið. 

Það eru leikmenn Pepsi-deildanna sem velja dómara ársins.

Til hamingju Bríet og Gunnar!

Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög