Dómaramál

Landsdómararáðstefna KSÍ 4. nóvember

3.11.2017

KSÍ er með landsdómararáðstefnu um komandi helgi þar sem farið verður yfir mörg mál sem tengjast dómgæslunni.

Dagskrá

10:45-10:55 - Setning.
Bragi Bergmann, ráðstefnustjóri.

10:55-11:10 - Ávarp formanns dómaranefndar KSÍ.
Kristinn Jakobsson.

11:10-12:00 - Æfingar vetrarins-Fyrirkomulag.
Fannar Karvel.

12:00-12:30 - Skriflegt próf.
Bragi Bergmann

12:30-13:15 - Matarhlé.

13:15-14:15    Liðsheild.
Heimir Hallgrímsson.

14:15-14:45 - Kliðfundur.

14:45-16:00 - Klippur

14:45-16:00 - Fundur FIFA hópsins.

16:00 - Ráðstefnuslit/Léttar veitingar.          

Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög