Dómaramál

Þorvaldur Árnason dæmir leik Krasnodar og Real Madrid í UEFA Youth League í dag

Leikurinn hefst klukkan 16:00 að íslenskum tíma

7.2.2018

Þorvaldur Árnason dæmir í dag leik Krasnodar og Real Madrid í 16 liða úrslitum UEFA Youth League, en honum til aðstoðar verða þeir Jóhann Guðmundsson og Andri Vigfússon. 

Þess má geta að uppselt er á leikinn, en hann fer fram á heimavelli aðalliðs Krasnodar og tekur völlurinn rúmlega 34 þúsund manns í sæti.
Dómaramál
Aðildarfélög
Aðildarfélög