Fræðsla

UEFA Elite A Youth þjálfaranámskeið

3.5.2017

Helgina 28. – 30. apríl hófst nýtt námskeið hjá KSÍ sem ber nafnið UEFA Elite A Youth. Hluti af EM-framlaginu sem félögin fengu haustið 2016 var skilyrt því að þau sendu þjálfara á námskeiðið. Markmið námskeiðsins er að bæta þjálfun efnilegustu leikmanna landsins á aldrinum 13-19 ára. 

Á námskeiðinu eru yfirþjálfarar frá félögum í Pepsí- og 1. deild ásamt þjálfurum yngri landsliða Íslands. Stefnt er að því að halda námskeiðið fyrir þjálfara í félögum með barna- og unglingastarf í 2. deild, 3. deild og 4. deild í byrjun árs 2018. Eftir það mun námskeiðið verða opið öllum þjálfurum sem hafa KSÍ a þjálfaraskírteini.
Fræðsla


java.io.IOException: Server returned HTTP response code: 503 for URL: http://www2.ksi.is/asp/listar/fellival.asp java.io.IOException: Server returned HTTP response code: 503 for URL: http://www2.ksi.is/asp/listar/fellival.asp