Fræðsla

Hæfileikamótun KSÍ og N1 - Suðurnes

Æfingar verða í Grindavík föstudagur 18. ágúst

16.8.2017

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram í Grindavík föstudaginn 18. ágúst. 

Æfingarnar eru fyrir stráka o g stelpur sem eru fædd 2003 og 2004. Það er Dean Martin sem fer fyrir verkefninu.  

Föstudagur 18. ágúst 

 • 15:00 – 16:15.  Æfing - Stelpur
 • 16:15 -17:30    Æfing - Strákar

Helstu markmið hæfileikamótunar KSÍ eru að: 

 • Fjölga þeim leikmönnum sem fylgst er með
 • Fylgjast með yngri leikmönnum en áður og undirbúa þá fyrir hefðbundnar landsliðsæfingar 
 • Koma til móts við minni staði á landsbyggðinni og mæta þeirra þörfum
 • Koma til móts við leikmenn stærri félaga á höfuðborgarsvæðinu sem að öllu jöfnu væru ekki valdir á landsliðsæfingar
 • Bæta samskipti við aðildarfélögin og kynna fyrir þeim stefnu KSÍ í landsliðsmálum
 • Undirbúa leikmenn enn betur til þess að mæta á landsliðsæfingar seinna með fræðslu

Stelpur

Grindavík  

 • Ása Björg Einarsdóttir
 • Birta María Pétursdóttir
 • Elísabeth Ýr Ægisdóttir
 • Júlía Ruth Thasaphong
 • Melkorka Mist Einarsdóttir
 • Tinna Hrönn Einarsdóttir
 • Unnur Stefánsdóttir
 • Sigurbjörg Sigurpálsdóttir

Keflavík                

 • Amelia Rún Fjeldsted
 • Ragnhildur Rán Árnadóttir
 • Kara Petra Aradóttir
 • Kamilla Ósk Jensdóttir
 • Bríet Björk Sigurðardóttir
 • Gunnhildur Hjörleifsdóttir
 • Ester Grétarsdóttir
 • Sigrún Birta Sigurgestsdóttir
 • Helga Rut Guðjónsdóttir

Strákar

Grindavík

 • Pálmar Sveinsson
 • Hafþór Rafnsson
 • Ólafur Reynir Ómarsson
 • Þórarinn Gunnlaugsson
 • Hörður Kárason

Keflavík                                                           

 • Björn Bogi Guðnason
 • Jökull Máni Jakobsson
 • Guðjón Pétur Stefánsson
 • Óliver Andri Einarsson
 • Stefán Jón Friðriksson
 • Valur Þór Hákonarson

Njarðvík

 • Erlendur Guðnason       
 • Finnur Valdimar Friðriksson
 • Pálmi Rafn Aðalbjörnsson           
 • Reynir Aðalbjörn Ágústsson       
 • Samúel Skjöldur Ingibjargarson       
 • Svavar Örn Þórðarson              

Þróttur Vogum

 • Kristinn Henry GuðjónssonFræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög