Fræðsla

KSÍ I þjálfaranámskeið í september

1.9.2017

Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ I þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu helgina 22.-24. september.

Dagskrá má nálgast hér:

Námskeiðsgjald er kr. 19.000,-

Námskeiðið er opið öllum og skráning er hafin. Hægt er að skrá sig hér.

KSÍ mun halda fleiri KSÍ I þjálfaranámskeið í október og verður opnað fyrir skráningu á þau námskeið síðar. Dagsetningar má finna hér
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög