Fræðsla

KSÍ V námskeið 13.-15. október 2017

26.9.2017

Helgina 13.-15. október verður KSÍ V þjálfaranámskeið haldið í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal. Þátttökurétt hafa allir þjálfara sem lokið hafa KSÍ B þjálfaragráðu og fengu amk 70 stig í skriflega prófinu.

Dagskrá námskeiðsins má finna í viðhengi en dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

Námskeiðsgjaldið er 26.500 kr.

Hægt er að skrá sig með því að smella hér.
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög