Fræðsla

KSÍ II þjálfaranámskeið í október og nóvember

5.10.2017

Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ II þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu á næstu vikum. Fyrra námskeiðið verður helgina 20.-22. október og það síðara helgina 3.-5. nóvember.

Námskeiðsgjald er kr. 19.000,-

Námskeiðið er opið öllum þeim sem lokið hafa KSÍ I þjálfaranámskeiði og skráning er hafin.

Til að skrá sig helgina 20.-22. október, vinsamlegast farið inn á þessa slóð: 

https://goo.gl/forms/mBm2dW5yxZsdACoN2

Dagskrá námskeiðsins 20.-22. október:

Dagskrá

Til að skrá sig helgina 3.-5. nóvember, vinsamlegast farið inn á þessa slóð: https://goo.gl/forms/unF8Ia4Dg7nGlcav1

Hægt er að nálgast allar dagsetningar á námskeiðum KSÍ hér: http://www.ksi.is/fraedsla/thjalfaranamskeid/
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög