Fræðsla

KSÍ I - Námskeið á Akureyri helgina 27.-29. október

Haldið í Hamri, félagsheimili Þórs, og Boganum

16.10.2017

Fyrirhugað er að halda KSÍ I þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 27.-29. október. 

Námskeiðið verður haldið í Hamri, félagsheimili Þórs, og í Boganum. 

Dagskrá námskeiðsins er að finna í viðhengi. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. 

Námskeiðsgjaldið er 19.000 kr. 

Skráning fer fram hér:

Skráning

Dagskrá
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög