Fræðsla

Hæfileikamótun KSÍ og NÍ á Austfjörðum næstkomandi föstudag

28.11.2017

Hæfileikamótun KSÍ verður á Austfjörðum næstu helgi með æfingar fyrir stúlkur og drengi í 4.flokki. Æfingarnar verða haldnar í Fjarðarbyggðarhöllinni næstkomandi föstudag. 

Þorlákur Árnason og Jörundur Áki Sveinsson, þjálfarar U17 kvenna og karla, hafa umsjón með æfingunum. Leikmennirnir koma frá KFF, Einherja og Hetti, en Sindramenn verða heimsóttir í byrjun næsta árs. 

Í viðhengi eru leikmannalistar og dagskrá: 

Stúlkur 

Drengir
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög