Fræðsla

KSÍ III þjálfaranámskeið 5.-7. janúar 2018

18.12.2017

Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ III þjálfaranámskeið helgina 5.-7. janúar 2018. Námskeiðið fer fram á suðvestur horni landsins, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi. 

Dagskrá námskeiðsins má finna hér í viðhengi. 

Þátttökurétt hafa allir sem klárað hafa KSÍ I og KSÍ II þjálfaranámskeið. 

Til að klára KSÍ III námskeiðið þarf að vinna verkefni sem lýsir sér í 20 klst. þjálfun hjá félagi og skýrslugerð. Verkefnalýsing er í viðhengi. 

Námskeiðsgjaldið er 25.500 kr. 

Hægt er að skrá sig með því að fara inn á þessa slóð: https://goo.gl/forms/LHMJweWdD9C5Ogll2

Dagskrá

Verkefni

Tímaseðill
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög