Fræðsla

KSÍ I þjálfaranámskeið haldið í Ólafsvík

Helgina 9.-11. febrúar

1.2.2018

Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ I þjálfaranámskeið í Ólafsvík helgina 9.-11. febrúar. Námskeiðið verður haldið í íþróttahúsi Snæfellsbæjar, að Engjahlíð 1. 

Dagskrá námskeiðsins er að finna í viðhengi. 

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. 

Námskeiðsgjaldið er 19.000 kr. 

Skráning fer fram hér.

Dagskráin
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög