Fræðsla

KSÍ IV B þjálfaranámskeið 23.-25. febrúar 2018

Námskeiðið fer fram í Reykjavík

6.2.2018

KSÍ IV þjálfaranámskeið verður haldið helgina 23.-25. febrúar 2018. Námskeiðið fer fram í Reykjavík. Þjálfarar geta tekið þetta námskeið þó þeir hafi misst af fyrri hlutanum. Hann verða þeir þá að taka að ári.

Þátttökurétt hafa allir þjálfarar sem setið hafa fyrstu þrjú þjálfarastigin (KSÍ I, KSÍ II og KSÍ III).

Dagskrá námskeiðsins má finna hér í viðhengi. 

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. 

Skráning er hafin en hægt er að skrá sig hér. 

Þátttökugjald á fyrra námskeiðinu er kr. 15.000. Hægt er að greiða á staðnum eða með því að leggja inn á reikning Knattspyrnusambands Íslands: 0101-26-700400 Kt. 700169-3679 

Æskilegt er að fólk sem greiðir í heimabanka sendi kvittun í tölvupósti á dagur@ksi.is. 

Ef ykkar félag ætlar að greiða, þá þarf framkvæmdastjóri félagsins eða yfirþjálfari félagsins að staðfesta það við mig í tölvupósti.

Dagskrá námskeiðsins
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög