Fræðsla

Dagskrá Hæfileikamótunar KSÍ og N1 á næstu mánuðum

12.2.2018

Hæfileikamótun KSÍ og N1 er að fara aftur af stað á nýju ári og er komin dagskrá fyrir næstu mánuði. 

Nánari dagskrá og hópar koma síðar. 

Dagskrá 

26. mars 

Hæfileikamótun á Vesturlandi í Akraneshöllinni. 

27.-28. mars 

Hæfileikamótun í Reykjavík. Stúlkur 27. mars og drengir 28. mars 

10. apríl 

Hæfileikamótun í Vestmannaeyjum 

1. maí 

Hæfileikamótun fyrir Höfuðborgarsvæðið utan Reykjavíkur (HK, Breiðablik, Haukar, FH, Afturelding, Stjarnan og Grótta)

Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög