Fræðsla

Markmannsþjálfun - Kennslumyndband

7.5.2003

KSÍ hefur sent öllum aðildarfélögunum sínum að gjöf myndband Guðmundar Hreiðarssonar - Markmannsþjálfun. Smellið hér að neðan til að skoða allar upplýsingar um myndbandið, en það verður í framtíðinni afhent á KSÍ- IV þjálfaranámskeiðunum.

Nánar
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög