Fræðsla

Unglingadómaranámskeið hafið

6.5.2003

Um 130 manns hafa skráð sig á unglingadómaranámskeiði KSÍ sem hófst síðastliðinn föstudag, en þá voru þátttakendum send fyrstu gögnin. Nokkuð var um að gögn skiluðu sér ekki á þau netföng sem gefin voru upp og eru þeir þátttakendur sem ekki fengu gögnin beðnir um að senda tölvupóst (halldor@ksi.is) hið fyrsta og fá þeir gögnin fyrir fyrsta hluta námskeiðsins send um hæl. Athugið að ekki verður bætt við þátttakendum á námskeiðið.
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög