Fræðsla
Eiður Smári og Heiðar eru í framlínunni

Dagsetningar komnar á þjálfaranámskeið KSÍ

Mjög mörg þjálfaranámskeið fyrirhuguð á árinu

24.1.2006

KSÍ hefur nú sett niður dagsetningar fyrir flest þjálfaranámskeið sem eru fyrirhuguð á árinu 2006.  Á þessu ári mun KSÍ bjóða upp á öll 7 þjálfarastig KSÍ (UEFA B og UEFA A) ásamt sérnámskeiði fyrir E-stigs þjálfara, auk fjölda annarra námskeiða.

Yfirlit þjálfaranámskeiða má sjá undir "fræðsla" og "þjálfaranámskeið", eða með því að smella hér.

Nánari upplýsingar um þjálfaranámskeið KSÍ veitir Sigurður Ragnar Eyjólfsson fræðslustjóri KSÍ (siggi@ksi.is)
Fræðsla
Aðildarfélög
Aðildarfélög