Þjálfaranámskeið

Yfirlit yfir þjálfaranámskeið KSÍ og helstu upplýsingar um námskeið KSÍ


 

2017

I. stig

22.-24. september
13.-15. október
20.-22. október      

II. stig

20.-22. október
3.-5. nóvember

 III. stig

10.-12. nóvember

 IV. stig


 V. stig

13.-15. október

 VI. stig


 VII. stig


 

Skráning á öll námskeið hefst 3 vikum fyrir hvert og eitt þeirra.

Þjálfaranámskeið KSÍ eru haldin eftir þörfum og aðsókn á landsbyggðinni.   Ef áhugi er fyrir að halda námskeið, vinsamlegast hafið þá samband við fræðslustjóra KSÍ. 

Allar dagsetningar námskeiða eru birtar með fyrirvara um breytingar.

Ef góð þátttaka verður mun námskeiðum verða bætt við.

Skipulag þjálfaranámskeiða KSÍ

Námskrá þjálfaranámskeiða KSÍ UEFA-B þjálfaragráða (KSÍ I, II, III og IV)

Námskrá þjálfaranámskeiða KSÍ UEFA-A þjálfaragráða (KSÍ V, VI, og VII)


Aðildarfélög
Aðildarfélög