Fréttir

U17 kvenna - Góður sigur á Austurríki - 24.2.2017

U17 kvenna vann 1-0 sigur á Austurríki í seinasta leik liðsins á UEFA æfingarmóti sem fram fór á Skotlandi. Eina mark leiksins kom í seinni hálfleik en það var Signý Elfa Sigurðardóttir sem skoraði mark Íslands í leiknum.

Lesa meira
 

Þinggerð 71. ársþings KSÍ - 24.2.2017

Hér að neðan má sjá þinggerð 71. ársþings Knattspyrnusambands Íslands, sem haldið var í Vestmannaeyjum þann 11. febrúar síðastliðinn.

Lesa meira
 

U17 kvenna - Leikið gegn Austurríki í dag - 24.2.2017

Í dag er leikið við lið Austurríkis sem unnið hefur báða leiki sína í mótinu til þessa. Leikurinn hefst kl.11 eins og leikur Skotlands og Tékklands.

Lesa meira
 

Valur Reykjavíkurmeistari kvenna - 23.2.2017

Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari kvenna en liðið vann 3-1 sigur á Fylki í úrslitaleiknum sem fram fór í Egilshöll. Það var samt Fylkir sem byrjaði betur í leiknum en Sæunn Rós Ríkharðsdóttir kom Fylki yfir á fyrstu mínútu leiksins.

Lesa meira
 

Sara Björk tilnefnd í lið ársins hjá FIFPro - 23.2.2017

Sara Björk Gunn­ars­dótt­ir, leikmaður Wolfs­burg og ís­lenska ­landsliðsins, hef­ur verið til­nefnd í lið árs­ins í heim­in­um af FIFPro, Alþjóðlegu leik­manna­sam­tök­un­um.

Lesa meira
 

Hæfileikamótun KSÍ og N1 - Suðurnes - 23.2.2017

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram í Reykjaneshöllinni mánudaginn 27. febrúar. Æfingarnar eru fyrir stráka sem eru fæddir 2003 og 2004. Það er Dean Martin sem fer fyrir verkefninu.

Lesa meira
 

U17 kvenna - Tap gegn Skotlandi - 22.2.2017

U17 kvenna tapaði 3-0 í dag gegn Skot­um á æf­inga­móti sem fram fer í Skotlandi. Skot­ar leiddu 1-0 eft­ir fyrri hálfleik­inn og bættu svo við tveim­ur mörk­um í síðari hálfleik.

Lesa meira
 

U17 kvenna - Hópurinn sem mætir Austurríki - 22.2.2017

U17 ára landslið kvenna mætir Austurríki þann 7. og 9. mars en leikirnir eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir milliriðil EM U17 sem leikinn verður í lok mars. Leikirnir fara fram í Austurríki en æfingar fyrir leikina fara fram 3. – 5. mars.

Lesa meira
 

U19 kvenna - Hópur boðaðar til æfinga 3. - 5. mars - 22.2.2017

Eftirtaldir leikmenn eru valdir á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara dagana 3. - 5. mars. 2017. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þórðar Þórðarsonar landsliðsþjálfara U19 kvenna.

Lesa meira
 

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Skotum í dag - 22.2.2017

Ísland leikur gegn Skotlandi í dag á æfingamóti UEFA í Edinborg. Leikurinn hefst kl. 16:00 (ath breyttur leiktími).

Lesa meira
 
Knattspyrnuráð Reykjavíkur

Fylkir og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmóts kvenna í kvöld - 22.2.2017

Fylkir og Valur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna og fer leikurinn fram í Egilshöll, fimmtudaginn 23. febrúar kl. 20:30.  Fylkir lagði Fjölni í undanúrslitum eftir vítaspyrnukeppni en Valur hafði betur gegn KR í hinum undanúrslitaleiknum.

Lesa meira
 
Aðstoðardómari að störfum á leik Íslands og Svíþjóðar

Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara miðvikudaginn 1. mars - 22.2.2017

Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið miðvikudaginn 1. mars í höfuðstöðvum KSÍ og hefst það kl. 18:00. Einar Sigurðsson fyrrum FIFA aðstoðardómari mun fara yfir ýmis lykilatriði í aðstoðardómgæslunni.

Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Byrjendanámskeið fyrir dómara haldið hjá Víkingi í Víkinni - 21.2.2017

Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Víking í Víkinni þriðjudaginn 28. febrúar kl. 19:00. Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Víking og hefst kl. 19:00.

Lesa meira
 

U17 kvenna - Naumt tap gegn Tékkum - 21.2.2017

U17 kvenna tapaði fyr­ir Tékk­um, 1-0, í fyrsta leik sín­um á æfingamóti á vegum UEFA en mótið fer fram í Skotlandi. Eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu en leikurinn var jafn og spennandi.

Lesa meira
 

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Tékkum - 20.2.2017

U17 ára landslið kvenna er þessa dagana í Skotlandi og tekur þar þátt í æfingamóti á vegum UEFA. Fyrsi leikur liðsins er gegn Tékkum í dag og hefst kl. 13:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

Byrjendanámskeið fyrir dómara á Akranesi - 20.2.2017

Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá ÍA á Jaðarsbökkum mánudaginn 27. febrúar kl. 20:15. Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við ÍA og hefst kl. 20:15. Námskeiðið stendur yfir í um tvær klukkustundir og er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri.

Lesa meira
 

Hæfileikamótun KSÍ og N1 - Suðurnes - 17.2.2017

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fer fram í Reykjaneshöllinni mánudaginn 20. febrúar. Æfingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka sem eru fædd 2003 og 2004. Það er Dean Martin sem fer fyrir verkefninu.

Lesa meira
 

Lengjubikar karla hefst í dag, föstudag - 17.2.2017

Keppni í Lengjubikar karla hefst í dag, föstudag, en þrír leikir eru á dagskrá dagsins. Fyrsti leikurinn er leikur Vals og ÍR í Egilshöll en sá leikur hefst klukkan 19:00 en klukkan 20:00 eru tveir leikir. Keflavík mætir Gróttu í Reykjaneshöllinni og Berserkir etja kappi við Hamar á Víkingsvelli.

Lesa meira
 

Dómaranámskeið fyrir konur - 17.2.2017

Dómaranámskeið eingöngu fyrir konur verður haldið þriðjudaginn 21. febrúar í höfuðstöðvum KSÍ og hefst kl. 18:00.  Markmiðið með námskeiðinu er að reyna að auka hlut kvenna í dómgæslu en mikill áhugi er innan vébanda KSÍ að fá fleiri konur til starfa á þeim vettvangi.  Lesa meira
 

Úrtaksæfingar U19 karla - 16.2.2017

Eftirtaldir leikmenn eru valdir á úrtaksæfingar U19 karla (1999) sem fram fara 24. – 25. febrúar næstkomandi. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar landsliðsþjálfara U19 karla.

Lesa meira
 Fréttir
Aðildarfélög
Aðildarfélög