Fréttir

Jólakveðja frá KSÍ

22.12.2017

Hátíðarkveðja frá KSÍ

Sjáumst á vellinum á árinu 2018!

Knattspyrnusamband Íslands sendir landsmönnum öllum óskir um gleðilega hátíð og farsæld á nýju ári. Vonum að allir hafi það sem allra best um hátíðirnar og njóti samveru með sínum nánustu.  Við þökkum frábæran stuðning á vellinum á árinu og vonumst til að sjá sem flesta á knattspyrnuvöllum landsins næsta sumar - og í Rússlandi.

Skrifstofa KSÍ verður lokuð á milli jóla og nýárs en opnar aftur mánudaginn 2. janúar.  Ef áríðandi mál koma upp er bent á símanúmer starfsmanna hér á vefnum.
Fréttir
Aðildarfélög
Aðildarfélög