Landslið
Kvennalandslidid_2008

Leikurinn við Holland færður um tvo daga

Verður leikinn í Kórnum laugardaginn 25. apríl

7.1.2009

Íslenska kvennalandsliðið leikur vináttulandsleik við Holland í Kórnum 25. apríl næstkomandi.  Leikurinn átti upphaflega að fara fram 23. apríl en hefur verið færður aftur um tvo daga að ósk Hollendinga.

Leikurinn er liður í undirbúningi þjóðanna fyrir úrslitakeppni EM kvenna sem hefst í Finnlandi í ágústmánuði.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög