Landslið
Hópurinn sem fór lék á Algarve Cup árið 2008

Leikjaniðurröðun fyrir Algarve tilbúin

Fyrsti leikur íslensku stelpnanna við Noreg

21.1.2009

Leikjaniðurröðun hefur verið birt fyrir Algarve Cup 2009 en þar leikur íslenska kvennalandsliðið í B riðli.  Fyrsti leikur íslenska liðsins verður gegn Noregi, miðvikudaginn 4. mars.

Næsti leikur verður við núverandi Olympíumeistara, Bandaríkin, 6. mars og lokaleikur riðilsins verður við Danmörku 9. mars.  Leikið verður svo um sæti miðvikudaginn 11. mars.

Riðill Íslands

A riðill

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög