Landslið
UEFA

Kvennalandsliðið á uefa.com

Viðtal við Sigurð Ragnar Eyjólfsson á heimasíðu UEFA

22.1.2009

Á heimasíðu UEFA má finna viðtal við Sigurð Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfara, um árangur íslenska kvennalandsliðsins í ljósi þess að liðið tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í Finnlandi í ágúst. 

Viðtalið, sem ber yfirskriftina "Öskubuskuævintýri Íslands" er að finna í liðnum "UEFA Magazine" en þar má finna myndbönd með viðtölum og umfjöllunum frá ýmsum hliðum evrópskar knattspyrnu.

Hægt er að skoða myndbandið hér.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög