Landslið

Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Ísrael í undankeppni EM U19 kvenna í september 2008.  Ísland vann leikinn 2-1

Úrtaksæfingar hjá stelpunum í U17 og U19 - 26.1.2009

Um helgina fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna og verður æft í Kórnum og Egilshöllinni.  Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna og Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hafa valið hópa til þessara æfinga. Lesa meira
 
Kvennalandslidid_2008

Kvennalandsliðið leikur gegn Englandi og Danmörku - 26.1.2009

Íslenska kvennalandsliðið leikur tvo vináttulandsleiki í júlí og má segja að þessir leikir verði lokahnykkurinn í undirbúningi fyrir úrslitakeppni EM í Finnlandi.  Leikið verður við England16. júlí og Danmörku 19. júlí.  Báðir leikirnir verða leiknir í Englandi. Lesa meira
 
Boginn á Akureyri

Æfingar hjá U16 karla í Boganum um helgina - 26.1.2009

Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp til úrtaksæfinga hjá U16 karla.  Leikmennirnir koma frá félögum á Norðurlandi en æfingarnar fara fram í Boganum. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög