Landslið

Merki U21 karla

U21 karla í riðli með Þjóðverjum - 4.2.2009

Í dag var dregið í riðla fyrir EM 2011 hjá U21 karla en úrslitakeppnin fer fram í Danmörku árið 2011.  Íslands dróst í riðil með Þýskalandi, Tékklandi, Norður Írum og San Marino. Lesa meira
 
Byrjunarlið U17 karla gegn Englandi

Landsliði U18 karla boðið á mót í Svíþjóð - 4.2.2009

KSÍ hefur þegið boð sænska sambandsins um að taka þátt í 4 þjóða móti fyrir U18 landslið karla í Svíþjóð í júlí.  Auk heimamanna og Íslendinga taka Norðmenn og Walesbúar þátt í mótinu.  Leikdagar eru 14., 16. og 18. júlí. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög