Landslið

U19 landslið karla

Tveir hópar æfa hjá U19 karla um helgina - 9.2.2009

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið leikmenn til æfinga um komandi helgi.  Kristinn velur tvo hóp til æfinga og er annar hópurinn skipaður leikmönnum fæddum 1991 en hinn hópinn skipa leikmenn fæddir 1992. Lesa meira
 
Frá fyrstu æfingu fyrir leikinn gegn Liechtenstein á La Manga

Strákarnir mættir til La Manga - 9.2.2009

Íslenska karlalandsliðið mætir Liechtenstein í vináttulandsleik á La Manga og fer leikurinn fram á miðvikudaginn.  Allur hópurinn er nú kominn á staðinn og var fyrsta æfing liðsins í dag. Lesa meira
 
Heimavöllur Skota, Hampden Park í Glasgow

Miðasala á Skotland - Ísland hafin - 9.2.2009

Í dag hófst miðasala á landsleik Skotland og Íslands í undankeppni fyrir HM 2010.  Leikurinn fer fram á hinum glæsilega Hampden Park í Glasgow, miðvikudaginn 1. apríl næstkomandi.  Miðaverð á leikinn er 4.500 krónur. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög