Landslið

Sigurmarki Íslendinga gegn Norður Írlandi vel fagnað

Vináttulandsleikur gegn Georgíu í september - 10.2.2009

Knattspyrnusambönd Íslands og Georgíu hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli þann 9. september næstkomandi. Lesa meira
 
Frá æfingu landsliðsins á La Manga fyrir vináttulandsleikinn gegn Liectenstein

Ungir lögðu gamla á La Manga - 10.2.2009

Á morgun, miðvikudaginn 11. febrúar, mætast Ísland og Liechtenstein í vináttulandsleik og verður leikið á La Manga.  Hópurinn  mun æfa tvisvar sinnum í dag en fyrsta æfingin fór fram í gær. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög