Landslið

Merki HM kvenna í Þýskalandi 2011

Dregið í undankeppni HM 2011 - 20.2.2009

Dregið verður í undankeppni UEFA fyrir HM kvenna 2011 17. mars kl. 13:30 á staðartíma í höfuðstöðvum UEFA.  Úrslitakeppni HM fer fram fer í Þýskalandi sumarið 2011 og fá Þjóðverjar sjálfkrafa keppnisrétt sem gestgjafar.  Lesa meira
 
Merki HM 2010 í Suður Afríku

Miðasala á HM 2010 í Suður Afríku - 20.2.2009

Í dag, föstudaginn 20. febrúar, er byrjað að taka við miðaumsóknum á leiki í úrslitakeppni HM 2010 sem fer fram í Suður Afríku.  Til 31. mars er hægt að skrá sig á heimasíðu FIFA og verður svo dregið úr umsóknum þann 15. apríl næstkomandi. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög