Landslið

Kvennalandslidid_2008

Byrjunarliðið er mætir Norðmönnum - 3.3.2009

Á morgun, miðvikudag, kl. 15:00 leikur íslenska kvennalandsliðið sinn fyrsta leik á Algarve Cup 2009.  Mótherjarnir eru hið sterka lið Noregs og hefur Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, kynnt byrjunarlið sitt í leiknum. Lesa meira
 
Frá æfingu kvennalandsliðsins á Algarve 2009

Fyrsta æfingin á Algarve - 3.3.2009

Íslenska kvennalandsliðið er nú statt í Algarve í Portúgal þar sem liðið tekur þátt í Algarve Cup 2009.  Fyrsti leikur íslenska liðsins er við Noreg á morgun kl. 15:00 en liðið var á sinni fyrstu æfingu í morgun. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög