Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Noregi á Algarve 2009.  Sigur vannst í leiknum 3-1 með mörkum frá Söru Björk Gunnarsdóttur 2 og sjálfsmarki

Frábær byrjun á Algarve - 4.3.2009

Íslenska kvennalandsliðið byrjaði þátttöku sína í B riðli Algarve Cup 2009 með frábærum hætti þegar sigur vannst á Noregi með þremur mörkum gegn einu.  Eftir að staðan hafði verið jöfn í leikhléi, 1-1, tók íslenska liðið öll völd á vellinum og bar  verðskuldaðan sigur úr býtum. Lesa meira
 
Byrjunarlið U17 karla gegn Englandi

Æfingar hjá strákunum í U17 og U19 karla - 4.3.2009

Landsliðsþjálfararnir, Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson, hafa valið æfingahópa fyrir landslið U17 og U19 karla.  Framundan eru æfingar um komandi helgi. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög