Landslið

Byrjunarlið Íslands fyrir leik gegn Bandaríkjunum á Algarve 2009.  Bandaríkin sigruðu 1-0

Stelpurnar höfnuðu í 6. sæti á Algarve - 11.3.2009

Íslenska kvennalandslið hafnaði í 6. sæti á Algarvemótinu en Ísland lék lokaleik sinn á mótinu gegn Kína í dag.  Kínversku konurnar fór með sigur af hólmi með tveimur mörkum gegn einu.  Það var Harpa Þorsteinsdóttir sem skoraði mark Íslands. Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Noregi á Algarve 2009.  Sigur vannst í leiknum 3-1 með mörkum frá Söru Björk Gunnarsdóttur 2 og sjálfsmarki

Ísland - Kína - Textalýsing - 11.3.2009

Núna kl. 11:30 hófst leikur Íslands og Kína en leikið er um 5. sætið á Algarvemótinu.  Fylgst verður með leiknum hér á síðunni en þetta er síðasti leikur Íslands á þessu móti. Lesa meira
 
Bibiana Steinhaus, þýski dómarinn

Finnskir dómarar í eldlínunni - 11.3.2009

Dómarar í leik Íslands og Kína sem hefst núna klukkan 11:30 eru frændur okkar Finnar.  Dómarinn er góðkunningji okkar Íslendinga og heitir Kirsi Savolainen.  Hún dæmdi einmitt úrslitaleik Þýskalands og Frakklands í úrslitakeppni EM U19 kvenna.

Lesa meira
 
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Ísland upp um tvö sæti á styrkleikalista FIFA - 11.3.2009

Í dag var birtur nýr styrkleikalisti FIFA hjá karlalandsliðum og fer íslenska liðið upp um tvö sæti og er nú í 75. sæti listans.  Spánverjar eru sem fyrr í efsta sæti listans. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög