Landslið
A landslið karla

Kristinn Jónsson inn í hópinn

Kemur í stað Ásgeirs Gunnars Ásgeirssonar

20.3.2009

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á hópnum er mætir Færeyingum í vináttulandsleik í Kórnum, næstkomandi sunnudag kl. 14:00.  Kristinn Jónsson úr Breiðabliki kemur inn í hópinn í stað Ásgeirs Gunnars Ásgeirssonar úr FH, sem er meiddur.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög