Landslið

Guðjón Baldvinsson í baráttu við hinn siglfirsk ættaða Gunnar Nielsen.  Fjölmennur hópur færeyskra varnarmanna er við öllu búinn

Færeyskur sigur í Kórnum - 22.3.2009

Færeyingar lögðu Íslendinga í dag í vináttulandsleik sem leikinn var í Kórnum.  Gestirnir fóru með sigur af hólmi með tveimur mörkum gegn einu eftir að hafa leitt í leikhléi með tveimur mörkum.  Jónas Guðni Sævarsson skoraði mark Íslendinga. Lesa meira
 
Landsliðshópur Íslands gegn Aserbaídsjan

Þeir byrja gegn Færeyjum - 22.3.2009

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Færeyjum í vináttulandsleik í Kórnum k. 14:00.  Miðasala hefst kl. 12:00 á leikstað og kostar 1.000 krónur fyrir fullorðna en frítt er inn fyrir börn 16 ára og yngri. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög