Landslið

Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Rússum í milliriðli EM 2008 sem leikinn var í Danmörku

Úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna framundan - 24.3.2009

Framundan eru úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna og hafa landsliðsþjálfararnir, þeir Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, valið leikmenn til þessara æfinga um komandi helgi. Lesa meira
 
Ólafur Jóhannesson og Pétur Pétursson ráða ráðum sínum í leik gegn Skotum á Laugardalsvelli 2008

Þurfum að eiga mjög góðan leik - Viðtal við Óla Jó - 24.3.2009

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, kynnti í gær á blaðamannafundi hópinn er mætir Skotum ytra þann 1. apríl næstkomandi.  Í stuttu spjalli við heimasíðuna segir Ólafur að liðið þurfi að eiga mjög góðan leik í Glasgow. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög