Landslið
A landslið karla

Tvær breytingar á landsliðshópnum fyrir Skotaleikinn

Ármann Smári Björnsson og Birkir Bjarnason koma inn í hópinn

26.3.2009

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á landsliðshóp sínum er mætir Skotum næstkomandi miðvikudag.  Þeir Ármann Smári Björnsson og Birkir Bjarnason koma inn í hópinn í stað Heiðars Helgusonar og Birkis Más Sævarssonar sem eru meiddir.

Ármann Smári hefur leikið fimm landsleiki en Birkir er nýliði.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög