Landslið

Davíð Þór Viðarsson

Davíð Þór Viðarsson í landsliðshópinn - 27.3.2009

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingu á landsliðshóp sínum er mætir Skotum á Hampden Park, miðvikudaginn 1. apríl næstkomandi.  Ólafur hefur valið Davíð Þór Viðarsson úr FH í hópinn. Lesa meira
 
Merki Styrkleikalista FIFA kvenna

Kvennalandsliðið í 18. sæti FIFA listans - 27.3.2009

Íslenska kvennalandsliðið situr nú í átjánda sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í dag.  Ísland fer upp um eitt sæti frá síðasta lista en Bandaríkin eru á toppnum sem fyrr. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög