Landslið

Stefán Stefánsson sjúkraþjálfari að störfum í Skotlandi.  Nuddarinn, Óðinn Svansson, fylgist spenntur með.

Vel tekið á leikmönnum - 31.3.2009

Á milli æfinga og funda eru leikmenn í meðferð hjá starfsmönnum landsliðsins en með hópnum eru til taks læknir, sjúkraþjálfari og nuddari.  Á myndinni sem fylgir má sjá Eggert Gunnþór Jónsson í meðferð hjá Stefáni Stefánssyni sjúkraþjálfara.  Lesa meira
 
Pétur Pétursson, Þorgrímur Þráinsson og Ólafur Jóhannesson á æfingu fyrir Skotaleikinn í Glasgow 2009

Æft á Hampden Park í kvöld - 31.3.2009

Undirbúningur íslenska hópsins fyrir leikinn gegn Skotum á morgun er í fullum gangi og var æft tvisvar sinnum í gær.  Ein æfing verður í kvöld og fer hún fram á leikstaðnum sjálfum, Hampden Park. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög