Landslið

Heimavöllur AaB í Álaborg

Leikið í Álaborg hjá U21 karla - 3.4.2009

Það hefur verið ákveðið að vináttulandsleikur Danmerkur og Íslands hjá U21 karla, fari fram í Álaborg á heimavelli AaB.  Leikurinn fer fram 5. júní og hefst kl. 12:30 að íslenskum tíma. Lesa meira
 
U19 landslið kvenna

Úrtaksæfingar hjá U19 kvenna um páskana - 3.4.2009

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið úrtakshóp til æfinga um páskana.  U19 kvenna leikur í milliriðli fyrir EM sem leikinn verður í Póllandi.  Þar er liðið í riðli með heimastúlkum, Dönum og Svíum. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög