Landslið

Sigurður Ragnar Eyjólfsson

Sigurður Ragnar fylgist með leikmönnum í Svíþjóð - 7.4.2009

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, verður á ferðinni í Svíþjóð nú um páskana.  Mun hann fylgjast með leik Kristianstads og Djurgården í efstu deild kvenna en sá leikur fer fram nú á mánudaginn. Lesa meira
 
U19 landslið karla

U19 karla leikur vináttulandsleiki við Skota - 7.4.2009

Knattspyrnusambönd Íslands og Skotlands hafa komist að samkomulagi um að U19 karlalandsliðs þjóðanna mætist í tveimur vináttulandsleikjum.  Leikirnir munu fara fram dagana 7. og 9. september og verður leikið í Skotlandi. Lesa meira
 
Byrjunarlið U17 karla gegn Englandi

Norðurlandamót U17 karla í Þrándheimi - 7.4.2009

Norðurlandamót U17 karla fer fram að þessu sinni í Þrándheimi í Noregi og hefst 28. júlí.  Ísland er í riðli með Finnum, Skotum og Svíum og verður fyrsti leikur íslenska liðsins gegn Skotum, þriðjudaginn 28. júlí. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög