Landslið
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Ísland fellur um 18 sæti á styrkleikalista FIFA

Spánverjar halda efsta sætinu sem fyrr

8.4.2009

Á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun, fellur karlalandslið Íslands niður um 18 sæti á listanum.  Ísland er nú í 93. sæti listans en Spánverjar eru sem fyrr í efsta sæti listans og eru ósigraðir í  31 landsleik í röð.

Styrkleikalisti FIFA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög