Landslið

Frá Kórnum, knattspyrnuhúsinu í Kópavogi

Fyrsti kvennalandsleikurinn í Kórnum - 15.4.2009

Það styttist í næsta verkefni stelpnanna okkar í A-landsliði kvenna.  Þær mæta Hollendingum í vináttulandsleik í Kórnum 25. apríl næstkomandi og er þetta í fyrsta sinn sem A-landslið kvenna leikur í Kórnum. 

Lesa meira
 
Merki EM 2009 í Finnlandi UEFA kvenna

Ætlar þú á úrslitakeppni EM í Finnlandi? - 15.4.2009

Eins og kunnugt er leikur A-landslið kvenna í úrslitakeppni EM 2009, sem fram fer í Finnlandi í ágúst og september.  Miðasala á keppnina mun senn hefjast og fær KSÍ úthlutað ákveðnum fjölda miða á hvern leik íslenska liðsins.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög