Landslið

Kvennalandslidid_2008

Hópurinn tilkynntur fyrir Hollandsleikinn - 17.4.2009

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn er mætir Hollandi í vináttulandsleik í Kórnum.  Leikurinn fer fram laugardaginn 25. apríl og hefst kl. 16:00.  Miðaverð á leikinn er 1.000 krónur fyrir fullorðna 17 ára og eldri en frítt er inn fyrir börn 16 ára og yngri. 

Lesa meira
 
Fareyska_kvennalandslidid

Leikið gegn Færeyjum í U17 og U19 kvenna - 17.4.2009

Ákveðið hefur verið að leika fjóra vináttuleiki milli yngri landsliða Íslands og Færeyja í sumar en leikið verður á Suðurlandi.  Leikirnir eru þáttur í auknum samskiptum Íslands og Færeyja í kvennaknattspyrnu. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög