Landslið

Frá Kórnum, knattspyrnuhúsinu í Kópavogi

Ísland - Holland færður til kl. 16:00 - 20.4.2009

Vináttulandsleikur Íslands og Hollands í A landsliðum kvenna næstkomandi laugardag hefur verið færður aftur um tvær klst. og fer því fram kl. 16:00.  Breytingin er gerð vegna sjónvarpsútsendingar RÚV. Lesa meira
 
U19 landslið kvenna

U19 kvenna heldur til Póllands á morgun - 20.4.2009

Á morgun, þriðjudaginn 21. apríl, heldur landslið U19 kvenna til Póllands þar sem þær leika í milliriðli fyrir EM.  Ísland er í riðli með heimastúlkum, Dönum og Svíum. Heimasíðan hitti Ólaf Þór Guðbjörnsson þjálfara og ræddi stuttlega við hann um verkefnið. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög